Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 15. september 2019 22:09
Baldvin Már Borgarsson
Eiður Ben: Gott fótboltalið sem féll í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður var sáttur með stigið gegn Breiðablik fyrr í kvöld þó hann hefði auðvitað viljað sigurinn úr því sem komið var en Valur er ennþá með Íslandsmeistaratitilinn í sínum höndum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Valur

Breiðablik jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins, það hlýtur að vera grautfúlt að hafa ekki klára þetta úr því sem komið var?

„Já auðvitað hefðum við viljað fagna almennilega inni í klefa, en að sama skapi eru þetta góð úrslit fyrir okkur og við klárum þetta bara á heimavelli''

Það þarf gríðarlega mikið að gerast til þess að Valur verði ekki Íslandsmeistari en Valur þarf að tapa fyrir föllnum Keflavíkurstúlkum á Hlíðarenda og Breiðablik þarf að vinna Fylki í Árbænum.

„Þetta verður alltaf hörkuleikur við Keflavík, þær eru því miður mjög gott fótboitalið sem féll í dag þannig þær munu leggja sig allar í þennan síðasta Pepsi Max leik hjá sér þannig við verðum að vera á tánum.''

Valur hefur spilað marga betri leiki en þennan og Blikar stjórnuðu ferðinni, var það uppleggið?

„Markmiðað var að verja markið okkar og á meðan að við myndum halda okkar marki hreinu þá vorum við að fara að sigla þessum titli heim.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Eiður meðal annars betur um leikinn, pressuna og taugarnar í stöðunni 0-0, reynsluna í liðinu, leikinn gegn Keflavík og orðróm varðandi leikmannakaup hjá Val.
Athugasemdir
banner