
Íslandsmeistarar Breiðabliks eru í Serbíu þar sem þær leika seinni leik sinn við Spartak Subotica í þessari nýju keppni, Evrópubikar kvenna.
Sigurvegari viðureignarinnar fer áfram í 16-liða úrslitin og ætti að vera formsatriði fyrir Blikakonur að klára verkefnið eftir 4-0 sigur í fyrri leiknum í Kópavogi.
Fótbolti.net fylgist með gangi mála:
Sigurvegari viðureignarinnar fer áfram í 16-liða úrslitin og ætti að vera formsatriði fyrir Blikakonur að klára verkefnið eftir 4-0 sigur í fyrri leiknum í Kópavogi.
Fótbolti.net fylgist með gangi mála:
Lestu um leikinn: Spartak Subotica 0 - 0 Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stillir upp sama byrjunarliði og í fyrri leiknum.
Byrjunarlið Spartak Subotica:
1. Suhee Kang (m)
3. Natalija Petrovic
5. Violeta Slovic
6. Lana Radulovic
7. Sara Vranic
9. Soyi Kim
10. Zivana Stupar
11. Marija Radojicic
16. Jenifer Sarantes
17. Andrene Smith
22. Marija Ilic
Byrjunarlið Breiðablik:
12. Katherine Devine (m)
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
17. Karitas Tómasdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir
Athugasemdir