
Fimm leikir fara fram í deildarkeppni Meistaradeildinni í dag.
18 lið komust í deildina og fer 2. umferð deildarkeppninnar fram í þessari viku.
Tvö Íslendingalið verða í eldlínunni í dag, Arna Eiríksdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru hjá norsku meisturunum í Vålerenga og Amanda Andradóttir er hjá hollensku meisturunum í Twente.
Vålerenga mætir þýska liðinu Wolfsburg á heimavelli og Twente mætir belgísku meisturunum í OH Leuven.
Vålerenga tapaði í fyrstu umferðinni gegn Manchester United en Twente gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea.
18 lið komust í deildina og fer 2. umferð deildarkeppninnar fram í þessari viku.
Tvö Íslendingalið verða í eldlínunni í dag, Arna Eiríksdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru hjá norsku meisturunum í Vålerenga og Amanda Andradóttir er hjá hollensku meisturunum í Twente.
Vålerenga mætir þýska liðinu Wolfsburg á heimavelli og Twente mætir belgísku meisturunum í OH Leuven.
Vålerenga tapaði í fyrstu umferðinni gegn Manchester United en Twente gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea.
miðvikudagur 15. október
Meistaradeild kvenna
16:45 Lyon W - St. Polten W
16:45 Valerenga W - Wolfsburg W
19:00 Roma W - Barcelona W
19:00 Chelsea W - Paris W
19:00 Oud-Heverlee W - Twente W
Athugasemdir