Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 16. maí 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Man Utd og Liverpool
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Enska úrvalsdeildin klárast á sunnudag og það er spenna í lofti. Fréttir tengdar enska boltanum eru á toppi listans að þessu sinni.

  1. Leikmenn Man Utd í „sjokki" eftir slagsmál á æfingu (lau 14. maí 12:27)
  2. Klopp: Er það ekki algjör klikkun? (lau 14. maí 20:58)
  3. Man City gerir grín að Man Utd (mið 11. maí 23:30)
  4. „Galið að sambandið skuli ekki vera með smá pung í að taka þessar ákvarðanir" (mán 09. maí 23:50)
  5. Garðar Gunnlaugs í ÍA (Staðfest) - „Ef klúbburinn kallar þá svarar maður kallinu" (mið 11. maí 15:49)
  6. Gerrard: Er hann að hætta? Það er gott! (mið 11. maí 09:00)
  7. Werner treysti sér ekki til að koma inná (lau 14. maí 23:21)
  8. Mál Arons Einars og Eggerts fellt niður (fös 13. maí 18:10)
  9. Drógu Chong úr rúminu og hótuðu að skera hann í búta (mán 09. maí 07:30)
  10. Vilja ekki fá Griezmann aftur - De Jong hafnar Man Utd (lau 14. maí 10:30)
  11. „Gjörsamlega galið að þetta mark hafi fengið að standa" (fim 12. maí 13:05)
  12. Ferdinand vill að Man Utd banni Rangnick að veita viðtöl (þri 10. maí 12:15)
  13. Haaland búinn að standast læknisskoðun (mán 09. maí 17:37)
  14. Þorsteinn Már í KR (Staðfest) (þri 10. maí 23:27)
  15. Man City kaupir Haaland (Staðfest) (þri 10. maí 14:42)
  16. Guardiola svarar Evra - „Kannski er hann að reyna að fá vinnu hjá Man Utd" (þri 10. maí 23:25)
  17. Man City og Liverpool gætu þurft að leika úrslitaleik um titilinn (mið 11. maí 11:07)
  18. Van Dijk útskýrir skiptinguna - „Vonandi verður þetta í lagi" (sun 15. maí 08:30)
  19. Þrír handboltamenn úr Val í KH (Staðfest) (fim 12. maí 00:17)
  20. „Þetta var svona 50 prósent mér að kenna" (sun 15. maí 09:00)

Athugasemdir
banner
banner