Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
banner
   mið 17. apríl 2024 13:30
Elvar Geir Magnússon
Steve Evans ráðinn aftur til Rotherham (Staðfest)
Rotherham United hefur ráðið Steve Evans sem stjóra eftir að Leam Richardson var rekinn.

Richardson var rekinn í morgun, tveimur vikum eftir að liðið féll í ensku C-deildina.

Hinn skrautlegi Evans kom Rotherham úr D-deildinni upp í B-deildina þegar hann stýrði liðinu milli 2012 og 2015.

Evans er 61 árs og lætur af störfum hjá Stevenage þar sem hann hefur starfað undanfarin ár.

Tony Stewart stjórnarformaður Rotherham segir að Evans fái það hlutverk að koma liðinu beint aftur upp í Championship-deildina. Hann þekki félagið út og inn og það sé mikilvægt.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 20 13 5 2 51 22 +29 44
2 Middlesbrough 20 11 6 3 30 21 +9 39
3 Millwall 19 10 4 5 23 25 -2 34
4 Preston NE 20 8 8 4 27 21 +6 32
5 Ipswich Town 19 8 7 4 33 19 +14 31
6 QPR 20 9 4 7 27 30 -3 31
7 Stoke City 19 9 3 7 26 18 +8 30
8 Southampton 20 8 6 6 34 28 +6 30
9 Bristol City 19 8 5 6 26 21 +5 29
10 Birmingham 20 8 4 8 29 25 +4 28
11 Watford 20 7 7 6 28 26 +2 28
12 Hull City 19 8 4 7 31 34 -3 28
13 Wrexham 19 6 9 4 24 21 +3 27
14 Leicester 19 7 6 6 25 24 +1 27
15 Derby County 19 7 5 7 26 28 -2 26
16 West Brom 20 7 4 9 23 28 -5 25
17 Sheffield Utd 20 7 2 11 25 29 -4 23
18 Swansea 20 6 5 9 21 27 -6 23
19 Charlton Athletic 19 6 5 8 19 25 -6 23
20 Blackburn 19 6 4 9 19 24 -5 22
21 Oxford United 20 4 7 9 21 28 -7 19
22 Portsmouth 19 4 5 10 15 26 -11 17
23 Norwich 20 3 5 12 22 33 -11 14
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner