Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   mán 17. maí 2021 21:56
Baldvin Már Borgarsson
Heimir Guðjóns: Markið kostaði mig 25 þúsund kall
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfar Vals var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn KR á Meistaravöllum.

Valsarar mættu í Vesturbæinn og unnu 3-2 sigur á heimamönnum, Valur skellir sér upp í 10 stig á topp deildarinnar ásamt Víking, KA og FH eftir sigur kvöldsins en KR-ingar eru með 4 stig um miðja deild.

Lestu um leikinn: KR 2 -  3 Valur

„Ég held við getum verið sáttir við þessu þrjú stig, KR-ingarnir voru mjög öflugir í fyrri hálfleik og töluvert betri en við í 35 mínútur, unnu öll návígi, seinni bolta og við náðum ekki að loka á fyrirgjafirnar þeirra.''

„En svo skora Sebe frábært mark eftir hornspyrnu, það kostaði mig 25 þúsund kall, en ég tek það á kassann, það hjálpaði okkur mikið inn í seinni hálfleikinn.''

Afhverju skuldar Heimir 25 þúsund krónur fyrir markið hjá Hedlund?

„Það er mitt að vita og þitt að komast að.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Heimir um víðan völl, meðal annars nánar í leikinn, fjarveru Arnór og Tryggva og fleira.
Athugasemdir
banner
banner