Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verður auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
banner
   mán 17. maí 2021 21:56
Baldvin Már Borgarsson
Heimir Guðjóns: Markið kostaði mig 25 þúsund kall
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfar Vals var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn KR á Meistaravöllum.

Valsarar mættu í Vesturbæinn og unnu 3-2 sigur á heimamönnum, Valur skellir sér upp í 10 stig á topp deildarinnar ásamt Víking, KA og FH eftir sigur kvöldsins en KR-ingar eru með 4 stig um miðja deild.

Lestu um leikinn: KR 2 -  3 Valur

„Ég held við getum verið sáttir við þessu þrjú stig, KR-ingarnir voru mjög öflugir í fyrri hálfleik og töluvert betri en við í 35 mínútur, unnu öll návígi, seinni bolta og við náðum ekki að loka á fyrirgjafirnar þeirra.''

„En svo skora Sebe frábært mark eftir hornspyrnu, það kostaði mig 25 þúsund kall, en ég tek það á kassann, það hjálpaði okkur mikið inn í seinni hálfleikinn.''

Afhverju skuldar Heimir 25 þúsund krónur fyrir markið hjá Hedlund?

„Það er mitt að vita og þitt að komast að.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Heimir um víðan völl, meðal annars nánar í leikinn, fjarveru Arnór og Tryggva og fleira.
Athugasemdir
banner
banner
banner