Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
   fim 15. maí 2025 23:58
Elvar Geir Magnússon
Szczesny kveikti í vindli - Sjáðu fögnuð úr klefa Börsunga
Verðskuldaður vindill.
Verðskuldaður vindill.
Mynd: EPA
Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny kveikti sér í vindli í klefanum eftir að Barcelona tryggði sér Spánarmeistaratitilinn í kvöld.

Szczesny hefur reykt allan sinn feril en nú hefur hann lagt hanskana á hilluna. Hann var reyndar hættur fyrir tímabilið en þegar Marc-Andre ter Stegen markvörður Barcelona meiddist þá breyttust þær áætlanir.

Szczesny svaraði kalli Barcelona og tók eitt tímabil með liðinu. Á því tímabili afrekaði hann að verða Spánarmeistari.

Eftir 1-0 sigur í grannaslag gegn Espanyol var 28. Spánarmeistaratitill Barcelona innsiglaður. Börsungar hafa verið duglegir að gefa stuðningsmönnum innlit inn í fögnuðinn í klefanum á samfélagsmiðlum.








Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 36 24 6 6 74 38 +36 78
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 36 18 10 8 64 47 +17 64
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 36 15 7 14 56 54 +2 52
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 36 13 8 15 34 42 -8 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 36 11 12 13 43 52 -9 45
12 Real Sociedad 36 12 7 17 32 42 -10 43
13 Sevilla 36 10 11 15 40 49 -9 41
14 Girona 36 11 8 17 42 53 -11 41
15 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
16 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
17 Alaves 36 9 11 16 36 47 -11 38
18 Leganes 36 7 13 16 35 56 -21 34
19 Las Palmas 36 8 8 20 40 58 -18 32
20 Valladolid 36 4 4 28 26 86 -60 16
Athugasemdir
banner
banner