Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   fim 15. maí 2025 22:25
Kári Snorrason
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Vestramenn fögnuðu markinu með því að 'róa'.
Vestramenn fögnuðu markinu með því að 'róa'.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Arnór var hress eftir leik.
Arnór var hress eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri lagði Breiðablik af velli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-2 og er því ljóst að Vestri verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Laugardalnum á morgun. Arnór Borg gekk til liðs við Vestra fyrir skömmu síðan og hefur komið vel inn í liðið.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Vestri

„Þetta var rosalegt að horfa á bekknum eftir að hafa verið tekinn út af. Strákarnir eru ótrúlegir, hvað þeir geta hlaupið fyrir hvorn annan, þetta er bara rugl. Ég hef aldrei verið var við annað eins þetta er rosalegt."

„Ég er kominn inn í nýtt umhverfi og gott að byrja þetta ágætlega. Þetta er rólegt fyrir vestan. Ég er að komast inn í þetta. Mér líður vel þarna, ánægður með þetta."

Vestramenn fögnuðu sigurmarkinu sem Daði Berg skoraði með því að setjast á grasið og róa að hætti VÆB eins og þeir væru um borð í bát. Daði sagði í viðtali eftir leik að þetta væri til heiðurs VÆB og að þeir væru að sigla sigrinum heim.

„Þetta var eitthvað sem Daði var að „cooka" inn í klefa. Þetta var róa eitthvað," segir Arnór og hlær.



Athugasemdir
banner