Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   lau 18. september 2021 16:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Samúel: Þetta er besti og skemmtilegasti hópurinn á landinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að mér hefur aldrei liðið jafn vel og mér líður akkúrat núna" sagði Samúel Már Kristinsson leikmaður KV eftir að liðið tryggði sér þátttökurétt í Lengjudeildinni á næstu leiktíð með sigri á Þrótti Vogum í dag.

leiknum lauk með 2-0 sigri KV en Samúel segir að það hafi verið mikill léttir að skora seinna markið.

„Léttirinn kom þegar við settum annað markið, það eru 3-4 leikir í sumar sem við missum niður í tap eða jafntefli á 90 mínútu þannig það var léttir þegar við skorum annað markið."

Hann býst ekki við miklum breytingum á hópnum, telur liðið vera með besta hópinn á landinu.

„Ef einhver vill koma þá er þetta besti og skemmtilegasti hópurinn á landinu."

KV fór upp um tvær deildir á tveimur árum en Samúel hrósar Sigurvin Ólafsyni þjálfara liðsins í hástert fyrir þann árangur. Viðtalið í heildsinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner