mið 19. janúar 2022 19:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Brentford og Man Utd: Ronaldo og Lössl byrja
Mynd: EPA
Brentford og Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni kl 20 í kvöld. Byrjunarlið liðanna eru komin í hús.

Jonas Lössl sem er á láni frá Midtjylland er í markinu í fyrsta sinn hjá Brentford.

Cristiano Ronaldo er mættur aftur í byrjunarlið Man Utd en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Scott McTominay er einnig kominn aftur í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann.

Martial og Rashford eru á bekknum.

Brentford: Lossl, Jansson, Pinnock, Sorensen, Roerslev, Canos, Jensen, Janelt, Norgaard, Mbeumo, Toney.

Man Utd: De Gea, Telles, Varane, Lindelof, Fred, McTominay, Elanga, Greenwood, Fernandes, Ronaldo.
Athugasemdir
banner
banner