Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 19. mars 2023 18:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu allt það helsta úr dramatískum sigri Manchester United
Mynd: EPA

Ótrúlegur leikur átti sér stað á Old Trafford í dag þar sem Manchester United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins.


Eftir rólegan fyrri hálfleik fór allt á fullt í þeim síðari. Aleksandar Mitrovic var allt í öllu en hann kom Fulham yfir snemma í síðari hálfleik.

Þegar rúmur stundarfjórðungur var leik hans þó lokið. United fékk vítaspyrnu þegar skot Jadon Sancho af stuttu færi fór í höndina á Willian.

Willian fékk rautt spjald og Mitrovic missti stjórn á skapi sínu og stuggaði við Chris Kavanagh og fékk einnig rautt, Marco Silva stjóri liðsins sagði eitthvað við Kavanagh þegar hann var að skoða atvikið í VAR og fékk rautt.

Tveimur færri missti Fulham forskotið en Bruno Fernandes skoraði tvö og Marcel Sabitzer skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sjáðu allt það helsta úr leiknum í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner