Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mán 19. ágúst 2019 20:40
Helga Katrín Jónsdóttir
Erna Guðrún: Þetta var bara ekki okkar dagur í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH sigraði botnlið ÍR 0:1 í kvöld í Inkasso-deild kvenna. Erna Guðrún, fyrirliði FH, var svekkt eftir leikinn.

Lestu um leikinn: ÍR 0 -  1 FH

"Nei ég er eiginlega bara rosalega svekkt. Við vorum svona 90% með boltann en áttum samt engin dauðafæri. Þetta var bara ekki okkar dagur í dag. Þetta var samt sigur og við tökum 3 stig. Áfram gakk."

Það var margt sem vantaði upp á í leik FH í dag og áttu þær í erfiðleikum með að skapa góð færi.

"Við vorum vel stefndar, ÍR hefur gengið vel í síðustu leikjum og þetta er hörkulið en við vorum bara að gera þetta svo erfitt fyrir hvora aðra. Við nýttum ekki styrkleika okkar í dag."

FH leikur næst við Hauka og ætlar Erna sér að hirða stigin þrjú

"Jú klárlega, þetta er heimaleikur og grannaslagarnir eru alltaf bestu leikirnir. Hvet alla til að mæta og þetta verður skemmtilegur leikur. Tökum 3 stig þar."

Viðtalið við Ernu má sjá hér að ofan.




Athugasemdir
banner