Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fös 20. september 2019 22:24
Mist Rúnarsdóttir
Lauren Wade: Kom hingað til að vinna
Kvenaboltinn
Lauren kórónaði frábært sumar með fimm mörkum í lokaleiknum
Lauren kórónaði frábært sumar með fimm mörkum í lokaleiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er eiginlega orðlaus. Við vorum frábærar í fyrri hálfleik og fórum 6-0 yfir inn í hálfleikinn. Við héldum líklega að þetta væri komið og héldum boltanum kannski ekki eins vel og við hefðum viljað í seinni hálfleik. En mér fannst við gera vel og ég er stolt af öllum hér,“ sagði Lauren Wade, framherji Þróttar eftir 9-0 sigur á Grindavík í leik þar sem hún skoraði sjálf fimm mörk.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 9 -  0 Grindavík

„Stuðningurinn hefur verið magnaður. Allir krakkarnir eru mættir að styðja okkur og það er frábært að enda mótið svona. Allir leikmenn vilja vinna og það er það sem ég kom hingað til að gera,“ sagði Lauren sem er aðeins farin af stað í viðræðum við Þrótt um áframhaldandi samstarf.

Aðspurð um plön fyrir kvöldið svaraði Lauren:

„Hver veit? Hafa gaman.“

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Lauren í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner