Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   mán 21. júlí 2014 13:30
Arnar Daði Arnarsson
Ragna: Stelpurnar vita reglurnar um Verslunarmannahelgina
Kvenaboltinn
Ragna Lóa er besti þjálfari fyrri umferðar í Pepsi-deild kvenna
Ragna Lóa er besti þjálfari fyrri umferðar í Pepsi-deild kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Í dag var lið umferða 1-9 í Pepsi-deild kvenna kunngjört, ásamt þjálfara, dómara og stuðningsmönnum. Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari nýliða Fylkis er þjálfari umferðar 1-9 í Pepsi-deildinni.

,,Þetta kemur mér auðvitað á óvart. Þetta er hinsvegar mjög skemmtilegt og ég er mjög stolt. Þetta er ekkert erfitt að vera þjálfari umferða 1-9 með svona lið," sagði Ragna Lóa en Fylkissliðið var í 3. sæti deildarinnar eftir fyrri umferðina.

,,Fylkisstelpurnar leggja mikið á sig og voru svekktar þegar þær féllu sumarið 2012. Stefnan var að sanna sig og halda sér í deildinni. Það er mjög mikill uppgangur hjá Fylki, ekki bara liðinu, heldur allri umgjörð og stefnu félagsins. Framtíðin er ótrúlega björt," sagði Ragna Lóa og býst við að Fylkissliðið verði komið eitt af þremur bestu liðum landsins á næstu árum.

Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgina sjálfa. Ragna Lóa býst við því að sínar stelpur skemmti sér vel en fari eftir reglum.

,,Það verður örugglega mjög gaman. Við höfum alltaf gaman í Fylki. Það er leikur eftir Verslunarmannahelgina og stelpurnar vita sínar reglur og skyldur. Það verður farið eftir þeim," sagði Ragna Lóa að lokum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner