Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag var opinberað val lesenda á bestu leikmönnum Bestu deildarinnar. Dómnefnd Fótbolta.net tilnefndi leikmenn sem kosið var á milli í skoðanakönnun á forsíðu.
Frederik Schram var valinn besti markvörðurinn, Logi Tómasson besti varnarmaðurinn, Júlíus Magnússon besti miðjumaðurinn og Nökkvi Þeyr Þórisson besti sóknarmaðurinn.
Frederik Schram var valinn besti markvörðurinn, Logi Tómasson besti varnarmaðurinn, Júlíus Magnússon besti miðjumaðurinn og Nökkvi Þeyr Þórisson besti sóknarmaðurinn.
Besti markvörður:
Frederik Schram (Val), 622 - 53.71%
Anton Ari (Breiðablik), 282 - 24.35%
Sindri Kristinn (Keflavík), 254 - 21.93%
Besti varnarmaður:
Logi Tómasson (Víkingur), 1291 - 44.66%
Damir (Breiðablik), 1033 - 35.73%
Dusan Brkovic (KA), 322 - 11.14%
Höskuldur (Breiðablik), 245 - 8.47%
Besti miðjumaður:
Júlli Magg (Víkingur), 593 - 34.78%
Dagur Dan (Breiðablik), 561 - 32.9%
Rodri (KA), 356 - 20.88%
Gísli Eyjólfs (Breiðablik), 195 - 11.44%
Besti sóknarmaður:
Nökkvi (KA), 732 - 40.69%
Kristall (Víkingur), 464 - 25.79%
Gummi Magg (Fram), 305 - 16.95%
Ísak Snær (Breiðablik), 298 - 16.56%
Athugasemdir