Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   mið 25. maí 2022 21:14
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni Þór: Þetta var mikill baráttu leikur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

„Virkilega gott að ná þessum sigri, þetta var á móti hörku Augnabliks liði,'' segir Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, eftir 1-0 sigur gegn Augnablik í jöfnum Kópavogs slag í Kórnum. 


Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Augnablik

„Þetta var mikill baráttu leikur og með smá heppni hefði Augnablik geta brotist í gegn og stolið stigi. Við náðum að sigla þessu heim og það er rosalega sætt.''

„Þær lokuðu vel á okkur í sókninni. Í fyrra hálfleik vorum við að vinna boltann á hættulegum stöðum og hefðum kannski átt að gera betur í að reka loka hnikkin á sókninar. En við náðum að halda hreinu og það er okkur rosa dýrmætt,''

HK liggja í 1. sæti deildarinnar í bili eftir þennan sigur. En loka tölur leik FH-inga hafa ekki verið birtar. 

 „Frábær byrjun á mótinu í virkilega erfiðari deild. Þetta er virkilega jöfn deild eins og úrslitin sýna í síðustu leikjum,''

Emma Sól er tekin útaf eftir meiðsli. Guðni Þór er spurður út í stöðuna á henni.

„Ég bara þekki það ekki alveg. Hún er í skoðun hjá sjúkraþjálfara núna, hún fékk högg á höfuðið. Hún virkaði nokkuð hraust á bekknum, hún er líklega í lagi.''

 Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner