Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. júlí 2020 09:30
Magnús Már Einarsson
Aron Elís spáir í níundu umferð Pepsi Max-deildarinnar
Aron Elís Þrándarson
Aron Elís Þrándarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Málfríður Erna Sigurðardóttir var með einn réttan þegar hún spáði í síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla.

Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB, fylgist vel með Pepsi Max-deildinni og hann spáir í leikina að þessu sinni.

KA 1 - 1 KR (16:00 á sunnudag)
Addi Gretars áfram taplaus, bæði lið þokkalega sátt með stig.

Breiðablik 4 - 1 ÍA (19:15 á sunnudag)
Alvöru response frá Blikum eftir að hafa verið að hiksta aðeins. Mikkelsen þrenna.

Fylkir 2 - 1 HK (18:00 á mánudag)
HK enn að fagna sigrinum á Blikum, Seðlabankastjórinn skorar eftir horn frá Daða Ólafs.

Fjölnir 1 - 3 Valur (19:15 á mánudag)
Nokkuð þægilegt hjá Val, Siggi Lár skorar 2 og Aron Bjarna hitt.

FH 5 - 0 Grótta (19:15 á mánudag)
Upprúllun í Krikanum. Jónatan og Lennon eftir að leika ser að Gróttuvörninni

Stjarnan 2 - 2 Víkingur R. (20:15 á mánudag)
Alvöru leikur á Samsung, minir menn verða að sætta sig við punkt

Fyrri spámenn:
Hólmbert Aron Friðjónsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Þorkell Máni Pétursson (3 réttir)
Ingólfur Sigurðsson (2 réttir)
Svava Kristín Grétarsdóttir (2 réttir)
Albert Brynjar Ingason (1 réttur)
Málfríður Erna Sigurðardóttir (1 réttur)

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner