Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   sun 25. ágúst 2019 16:50
Baldvin Már Borgarsson
Eiður Ben: Það finnst öllum gaman
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður var sáttur með leik sinna stúlkna í Val eftir 5-1 sigur gegn Fylki í Árbænum fyrr í dag.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  5 Valur

„Já mér fannst Fylkisliðið samt alltaf líklegt en um leið og við skoruðum þriðja markið þá gerði það þeim erfitt fyrir en mér fannst þær samt alltaf líklegar því þær eru fljótar frammávið og svo eru þær alltaf óhræddar að halda í boltann.'' Sagði Eiður strax eftir leik.

„Mikil gæði í okkur og þegar við erum á okkar degi sem við erum yfirleitt þá þurfum við ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu, við skorum alltaf okkar mörk og varnarleikurinn er alltaf solid.''

Er erfitt að mótivera lið sem vinnur alla leiki?

„Ég hef ekkert pælt í því, en nei mér finnst það ekki, það finnst öllum gaman, þær hafa gaman af því að mæta á æfingar og spila leikina.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðið Eiður betur um leikinn, Fylkisliðið, kapphlaupið við Blikana og hvernig stemningin er innan Vals.
Athugasemdir
banner