Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 26. september 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þjóðadeildin í dag - Fara Ungverjar í úrslit?
Adam Szalai skoraði sigurmarkið fyrir Ungverja í síðasta leik. Hvað gerir hann í kvöld?
Adam Szalai skoraði sigurmarkið fyrir Ungverja í síðasta leik. Hvað gerir hann í kvöld?
Mynd: EPA
Ungverjaland á möguleika á því að komast í úrslit í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld en liðið fær Ítalíu í heimsókn.

Ungverjar eru í efstir í riðli 3 með 10 stig en Ítalir í öðru sæti með 8 stig. Þetta er því hreinn úrslitaleikur um sæti í úrslitum.

England og Þýskaland mætast í sama riðli en England er þegar fallið niður í B-deildina.

Leikir dagsins:

A-deild:
18:45 England - Þýskaland
18:45 Ungverjaland - Ítalía

B-deild:
18:45 Montenegro - Finnland
18:45 Rúmenía - Bosnia Herzegovina

C-deild:
18:45 Gibraltar - Georgia
18:45 Norður Makedónía - Bulgaria

D-deild:
18:45 San Marino - Eistland
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner