Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 27. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Fjórir úrvalsdeildarslagir í deildabikarnum
Þriðja umferð enska deildabikarsins heldur áfram í kvöld með níu leikjum.

Aston Villa og Everton mætast á Villa Park klukkan 18:45 en sjö aðrir leikir fara fram á sama tíma.

Brentford fær Arsenal í heimsókn á Community-leikvanginn og þá eigast Chelsea og Brighton við á Stamford Bridge.

West Ham heimsækir Lincoln og þá fer Leicester á Anfield.

Í lokaleik dagsins er stærsti leikur umferðarinnar er Newcastle tekur á móti Manchester City. Sá leikur hefst klukkan 19:00.

Leikir dagsins:
18:45 Aston Villa - Everton
18:45 Blackburn - Cardiff City
18:45 Bournemouth - Stoke City
18:45 Brentford - Arsenal
18:45 Chelsea - Brighton
18:45 Fulham - Norwich
18:45 Lincoln City - West Ham
18:45 Liverpool - Leicester
19:00 Newcastle - Man City
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Athugasemdir
banner
banner