Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 27. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Einn leikur í 2. deild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
ÍH og Smári mætast í Skessunni í 2. deild kvenna klukkan 20:00 í kvöld.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram um miðjan ágúst en var frestað.

Hann verður því spilaður í kvöld.

Smári er á botninum með 4 stig en ÍH í 7. sæti með 32 stig.

Leikur dagsins:

2. deild kvenna
20:00 ÍH-Smári (Skessan)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner