Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 27. september 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Ísland tapaði stórt í Þýskalandi
Ísland tapaði 4 - 0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild Evrópu í gærkvöldi. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir náði þessum myndum á leiknum sem fór fram í Bochum.

Lestu um leikinn: Þýskaland 4 -  0 Ísland

Þýskaland 4 - 0 Ísland
1-0 Klara Bühl ('19 )
2-0 Giulia Gwinn ('35 , víti)
3-0 Lea Schüller ('68 )
4-0 Klara Bühl ('78 )
Athugasemdir
banner