Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mið 29. apríl 2020 21:40
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Draumaliðsdeild Eyjabita - upphitunarþáttur
Pepsi Max deildin byrjar 13. júní og þangað til er hægt að stilla upp draumaliði
Hilmar Árni og Birkir Már gætu verið fyrstu menn á blað hjá mörgum
Hilmar Árni og Birkir Már gætu verið fyrstu menn á blað hjá mörgum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Draumaliðsdeild Fótbolti.net og Eyjabita er farin af stað, en stefnt er að því að Pepsi Max deild karla hefjist 13. júní.

Eins og undanfarin ár velur fólk 15 leikmenn úr liðunum 12 og má mest hafa 3 leikmenn úr hverju liði. Leikmenn kosta á bilinu 4 til 12 milljónir króna en þjálfarar hafa 100 milljónir til að kaupa leikmenn.

Þeir Fantabragðabræður Aron og Gylfi fóru yfir málin og opinberuðu sitt fyrsta liðsval.

Kóði í deild Fantabragða er 36rRP4tkhv

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Athugasemdir
banner