Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 29. júlí 2023 21:19
Anton Freyr Jónsson
Blikar hafi fallið í gildru Stjörnunnar - „Einn lélegasti hálfleikur okkar í sumar"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrstu 45 mínúturnar eru örugglega lélegastu, lélegasta hlaup sem við höfum átt í sumar og við féllum í gildruna hjá þeim" sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Þeir mættu til leiks til að koma boltanum hratt upp, brjóta á okkur þegar þeir gætu og mér fannst við ekki svara þeim og þetta var bara svona pínu soft og ekki klárir í það en svo í seinni hálfleik fannst mér við gera meira en nóg til þess að vinna leikinn."

Mikið leikjaálag er hjá Breiðablik um þessar mundir. Fann Óskar Hrafn eitthvað þreytu merki á liðinu í dag?

„Já, það voru nokkrir menn orðnir mjög þreyttir, menn sem að hafa spilað mikið eru auðvitað orðnir þreyttir og eins og eðlilegt er en það er nægur tími í næsta leik."

Breiðablik er að fara til Kaupmannahafnar og mæta FCK í seinni leik þessara liði og má búast við allt öðrum leik en á Kópavogsvelli á þriðjudaginn síðasta. Hvernig ætla Blikar að nálgast verkefnið á Parken?

„Bara nákvæmlega eins og við nálguðumst þann leik, við ætlum að mæta þeim hátt, við ætlum að pressa þá og þora að halda boltanujm og vara þolinmóðir með boltann og það er eina leiðin fyrir okkur til að vera betri í því sem við erum að gera."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner