Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
banner
   fim 30. apríl 2020 10:00
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Halló Akureyri! Heimsókn til KA
Sævar Pétursson og Hallgrímur Jónasson.
Sævar Pétursson og Hallgrímur Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Fyrri hluti af norðurferð útvarpsþáttarins Fótbolti.net, Halló Akureyri!

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas heimsækja KA í þessum fyrri hluta en seinni hlutinn kemur inn á morgun.

Rætt er við Hallgrím Jónasson, spilandi aðstoðarþjálfara KA, og framkvæmdastjóra félagsins, Sævar Pétursson.

Þá var sagt frá því hvernig dreifa á leikjum fyrstu umferðar Pepsi Max-deildarinnar og rætt um fréttirnar af kaupum Vals á Aroni Bjarnasyni.

Í seinni hlutanum sem kemur inn á morgun verða 1. deildarfélagin Þór og Magni heimsótt
Athugasemdir