Það er komið að síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem Bournemouth tekur á móti nýliðum Southampton. Byrjunarliðin eru komin í hús.
Andoni Iraola gerir þrjár breytingar á liði Bournemouth frá 3-0 tapi gegn Liverpool. Adam Smith, Marcos Sensei og Dango Ouattara koma inn í liðið fyrir Justin Kluivert, Julian Araujo og Dean Huijsen.
Hjá Southampton koma Lesley Ugochukwu og Maxwell Cornet inn í liðið fyrir Adam Lallana og Cameron Archer.
Bournemouth: Kepa, Kerkez, Cook, Senesi, Evanilson, Christie, Dango, Smith, Tavernier, Semenyo, Zabarnyi.
Varamenn: Travers. Huijsen, Brooks, Scott, Sinisterra, Kluivert, Araujo, Unal, Aarons.
Southampton: Ramsdale, Sugawara, Bednarek, Harwood-Bellis, Taylor, Downes, Ugochukwu, Fernandes, Dibling, Cornet, Fraser.
Varamenn: McCarthy, Walker-Peters, Aribo, Lallana, Armstrong, Stewart, Brereton Diaz, Onuachu, Archer.