Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
   þri 30. september 2025 12:00
Kári Snorrason
Lið vikunnar í enska - Aðeins tveir úr stóru sex

Troy Deeney sérfræðingur BBC sér um að velja lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Það er áhugaverð sjötta umferð að baki. Liverpool tapaði óvænt fyrir Crystal Palace og Arsenal minnkaði forystu Liverpool á toppnum niður í tvö stig með því að vinna dramatískan sigur gegn Newcastle.

Athugasemdir
banner