Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
   þri 30. september 2025 12:45
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla frá trylltum fögnuði Víkinga í Garðabæ - „Íslandsmeistarar!“
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með þrjá leiki eftir óspilaða eftir að hafa unnið mjög dramatískan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og stuttu seinna flautaði góður dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, til leiksloka.

Þá braust út trylltur fögnuður og stuðningsmenn Víkings kyrjuðu „Íslandsmeistarar!“.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Víkingur R.

Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina og fangaði stemninguna.
Athugasemdir
banner