Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 31. maí 2020 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Keppnin um gullskó Evrópu: Lewandowski leiðir
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, skoraði tvö mörk í stórsigri Bayern gegn Fortuna í gær. Allt bendir til þess að Bayern vinni deildina í áttunda skiptið í röð. Ekkert virðist stöðva Lewandowski sem leiðir í baráttuni um gullskó Evrópu.

Lewandowski hefur skorað 29 mörk í 27 deilarleikjum en hverjir eru í baráttunni við hann. Hér að neðan má sjá efstu tuttugu á listanum. Mismörg stig eru fenginn fyrir hvert mark en það fer eftir styrkleika deildarinnar. Bestu fimm deildirnar gefa tvö stig fyrir hvert mark, deildir 6-21 gefa 1,5 stig og deildir þar fyrir neðan einungis eitt stig fyrir hvert mark.

#20 Alexander Sörloth - 19 mörk = 28,5 stig.
#19 Danny Ings - 15 mörk = 30 stig.
#18 Josip Ilicic - 15 mörk = 30 stig.
#17 Erik Sorga - 31 mark = 31 sig.
#16 Moussa Dembele - 16 mörk = 32 stig.
#15 Mo Salah - 16 mörk = 32 stig.
#14 Joao Pedro - 16 mörk = 32 stig.
#13 Sergio Aguero - 16 mörk = 32 stig.
#12 Shon Weissman - 22 mörk = 33 stig.
#11 Pierre-Emerick Aubameyang - 17 mörk = 34 stig.
#10 Romelu Lukaku - 17 mörk = 34 stig.
#9 Wissam Ben Yedder - 18 mörk = 36 stig.
#8 Kylian Mbappe - 18 mörk = 36 stig.
#7 Jamie Vardy - 19 mörk = 38 stig.
#6 Lionel Messi - 19 mörk = 38 stig.
#5 Cristiano Ronaldo - 21 mark = 42 stig.
#4 Erling Haaland - 26 mörk = 44 stig.
#3 Timo Werner - 24 mörk = 48 stig.
#2 Ciro Immobile - 27 mörk = 54 stig.
#1 Robert Lewandowski - 29 mörk = 58 stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner