Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X 977 í dag. Þátturinn var milli 12 og 14 eins og alla laugardaga.
Víða var komið við í spjallinu við Kristján.
Víða var komið við í spjallinu við Kristján.
Mikið var rætt um Andre Villas-Boas og stöðu hans hjá Chelsea en Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis og stuðningsmaður Chelsea, var í spjalli.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir