Nú er komin inn upptaka af útvarpsþættinum Boltanum sem var á X-inu í dag milli 11 og 12. Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu þættinum.
- Hilmar Trausti Arnarsson, fyrirliði Hauka, ræddi um 31-0 sigurinn gegn Snæfelli.
- Kristján Atli Ragnarsson á kop.is fór yfir stjóramálin hjá Liverpool.
- Hörður Magnússon var í beinni frá München þar sem úrslitaleikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni verður annað kvöld.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir