Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
   mið 20. júní 2012 22:58
Arnar Daði Arnarsson
Óli Kristjáns.: Mikill stígandi í okkar leik
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari Blika var bísna ánægður með spilamennskuna sem og þrjú stigin sem Breiðablik fengu í kvöld eftir góðan sigur gegn Íslandsmeisturunum.

,,Þetta var mjög sterkur leikur hjá okkur fannst mér, alveg frá fyrstu mínútu. Við vorum að stjórna leiknum og KR-ingarnir voru að laga sig að okkur og það var pínulítið fúlt að fá þetta mark á sig í andlitið en það var kannski það sem þurfti til að kveikja í okkur og krafturinn var nægur í restina."

,,Mér fannst við vera með fín tök á leiknum þegar KR-ingarnir komust yfir og það mætti segja að það hafi verið gegn gangi leiksins"


,,Það er búið að vera mikill stígandi í leik liðsins og þetta er bara beint framhald á því og vinnan frá morgundeginum að næsta leik mun leiða í ljós hvort við séum á einhverri beinni braut eða ekki en ég vil frekar hafa þetta svona en að vera á skábrautinni," sagði Ólafur aðspurður að því hvort Blikarnir væru komnir á beinu brautina.

Viðtalið við Óla er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner