Nú er hægt að nálgast upptöku af útvarpsþættinum Fótbolti.net frá því í gær.
Ágúst Þór Ágústsson, fyrrum leikmaður Fjölnis, mætti í spjall um 1. deildina. Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks, skoðaði Pepsi-deildina en 21. umferðin verður leikin í dag og spennan í hámarki.
Þá var vegleg upphitun fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í enska boltanum. Leikurinn fer fram ´idag. Kristján Atli Ragnarsson af kop.is mætti ásamt Tryggvi Páli Tryggvasyni, ritstjóra nr7.is og hörðum stuðningsmanni United, við enska hringborðið.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir