Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   fös 12. júlí 2019 22:24
Arnar Laufdal Arnarsson
Júlli: Stelpurnar frábærar
Kvenaboltinn
Mynd: Raggi Óla
í kvöld fór fram leikur Aftureldingar og ÍA í 8. umferð Inkasso deild kvenna. Leikurinn var fjörugur yfir allan leikinn en voru stelpurnar úr Mosfellsbæ með yfirhöndina allan leikinn. Á 39. mínútu kom eina mark leiksins, Samira Suleman átti fyrirgjöf frá hægri sem endaði með frábæru marki stöngin inn. Seinni hálfleikur var einning fjörugur og hefðu mörkin getað verið mun fleiri en 1-0 sigur Aftueldingar staðreynd.

"Stelpurnar voru frábærar í dag, spiluðu eftir mínum væntingum" sagði Júlli eftir sterkan sigur

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  0 ÍA

Frábær leikur hjá Aftureldingu í alla staði sem eru búnar að vera spila virkilega flottan bolta í síðustu leikjum og hafa þar unnið 3 af seinustu 4 leikjum.
Athugasemdir
banner