Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í gær er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Gunnar Jarl Jónsson, dómari ársins í Pepsi-deildinni 2010 kíkti í heimsókn og hringt var í Tómas Inga Tómasson aðstoðarþjálfara U21 árs landsliðsins og þjálfara HK.
Þá voru þeir Guðmundur Benediktsson og Birkir Már Sævarsson leikmaður Brann í símanum.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Tómas Ingi Tómasson (Ísland U21 og HK), Guðmundur Benediktsson (Stöð 2 Sport), Birkir Már Sævarsson (Brann), Gunnar Jarl Jónsson (Knattspyrnudómari)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.