Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
   lau 01. október 2022 17:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Að enda í þriðja sæti er auðvitað vonbrigði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Þrótt R. í heimsókn í lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrr í dag. Leikar enduðu 3-2 fyrir gestunum en staðan var 3-0 í hálfleik. Ásmundur Arnarsson mætti súr í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  3 Þróttur R.

„Fyrst og fremst er ég bara enn í sjokki hvernig við byrjum leikinn, gríðarlega ólíkt okkur. Við gerum mistök og fáum á okkur ódýrt mark en við náum aldrei að komast út úr því í fyrri hálfleiknum við erum hikandi í öllum aðgerðum. Þó við séum að sækja meira þá erum við opnar, út úr stöðum, töpum návígum og ólíkar sjálfum okkur. En í seinni hálfleik erum við líkari sjálfum okkur og náum að þjappa okkur saman, við skorum snemma tvö mörk og vorum líklegar til að skora fleiri en það tókst ekki."

Breiðablik náði ekki Evrópusæti í ár, má kalla þetta vonbrigðartímabil?

„Já lokaniðurstaðan er vonbrigði, við getum farið yfir allt tímabilið, við erum inn í öllum keppnum og nálægt því alveg fram í lokin en að enda í 3. sæti er auðvitað vonbrigði.

Ásmundur er með samning áfram á næsta tímabili en fyrirlið liðsins Natasha Anasi er einnig með samning á næsta tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner