Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   lau 01. október 2022 17:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Að enda í þriðja sæti er auðvitað vonbrigði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Þrótt R. í heimsókn í lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrr í dag. Leikar enduðu 3-2 fyrir gestunum en staðan var 3-0 í hálfleik. Ásmundur Arnarsson mætti súr í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  3 Þróttur R.

„Fyrst og fremst er ég bara enn í sjokki hvernig við byrjum leikinn, gríðarlega ólíkt okkur. Við gerum mistök og fáum á okkur ódýrt mark en við náum aldrei að komast út úr því í fyrri hálfleiknum við erum hikandi í öllum aðgerðum. Þó við séum að sækja meira þá erum við opnar, út úr stöðum, töpum návígum og ólíkar sjálfum okkur. En í seinni hálfleik erum við líkari sjálfum okkur og náum að þjappa okkur saman, við skorum snemma tvö mörk og vorum líklegar til að skora fleiri en það tókst ekki."

Breiðablik náði ekki Evrópusæti í ár, má kalla þetta vonbrigðartímabil?

„Já lokaniðurstaðan er vonbrigði, við getum farið yfir allt tímabilið, við erum inn í öllum keppnum og nálægt því alveg fram í lokin en að enda í 3. sæti er auðvitað vonbrigði.

Ásmundur er með samning áfram á næsta tímabili en fyrirlið liðsins Natasha Anasi er einnig með samning á næsta tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner