Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
   lau 01. október 2022 17:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Að enda í þriðja sæti er auðvitað vonbrigði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Þrótt R. í heimsókn í lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrr í dag. Leikar enduðu 3-2 fyrir gestunum en staðan var 3-0 í hálfleik. Ásmundur Arnarsson mætti súr í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  3 Þróttur R.

„Fyrst og fremst er ég bara enn í sjokki hvernig við byrjum leikinn, gríðarlega ólíkt okkur. Við gerum mistök og fáum á okkur ódýrt mark en við náum aldrei að komast út úr því í fyrri hálfleiknum við erum hikandi í öllum aðgerðum. Þó við séum að sækja meira þá erum við opnar, út úr stöðum, töpum návígum og ólíkar sjálfum okkur. En í seinni hálfleik erum við líkari sjálfum okkur og náum að þjappa okkur saman, við skorum snemma tvö mörk og vorum líklegar til að skora fleiri en það tókst ekki."

Breiðablik náði ekki Evrópusæti í ár, má kalla þetta vonbrigðartímabil?

„Já lokaniðurstaðan er vonbrigði, við getum farið yfir allt tímabilið, við erum inn í öllum keppnum og nálægt því alveg fram í lokin en að enda í 3. sæti er auðvitað vonbrigði.

Ásmundur er með samning áfram á næsta tímabili en fyrirlið liðsins Natasha Anasi er einnig með samning á næsta tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner