Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   sun 01. október 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Vestri tryggði sér sæti í Bestu-deildinni
Lengjudeildin
Vestri tryggði sér sæti í Bestu-deild karla að ári með sigri á Aftureldingu í umspilsleik á Laugardalsvelli í gær. Hér að neðan er mikill fjöldi mynda úr fjörinu í gær.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 Afturelding

Vestri 1 - 0 Afturelding
1-0 Iker Hernandez Ezquerro ('103 )
Rautt spjald: Andri Freyr Jónasson , Afturelding ('105)
Athugasemdir
banner
banner