Man Utd hefur áhuga á Valverde - Guehi gæti farið til Tottenham - Frank hefur líka áhuga á Collins
   mið 01. október 2025 21:35
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Enginn heimasigur í umferðinni - Byrjun Coventry lofar góðu
Frank Lampard og hans menn byrja frábærlega
Frank Lampard og hans menn byrja frábærlega
Mynd: EPA
Frank Lampard og lærisveinar hans í Coventry City unnu sannfærandi 4-0 útisiguur á Millwall í áttundu umferð ensku B-deildarinnar í kvöld.

Coventry fer frábærlega af stað á tímabilinu og ekki enn tapað leik, en leikurinn í kvöld var aldrei í hættu.

Haji Wright skoraði tvívegis fyrir gestina áður en Ellis Simms og Kaine Kesler-Hayden gulltryggðu sigurinn á lokakaflanum,

Coventry er í öðru sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum frá toppliði Middlesbrough.

Það merkilega við þessa umferð er að það var enginn heimasigur, eitthvað sem gerist ekki oft í þessari deild.

Í kvöld vann WBA 1-0 útisigur á Norwich, QPR og Oxford gerðu markalaust jafntefli og þá gerðu Portsmouth og Watford 2-2 jafntefli á Fratton Park.

QPR 0 - 0 Oxford United

Norwich 0 - 1 West Brom
0-1 Josh Maja ('20 )

Millwall 0 - 4 Coventry
0-1 Haji Wright ('29 )
0-2 Haji Wright ('66 )
0-3 Ellis Simms ('81 )
0-4 Kaine Kesler-Hayden ('87 )

Portsmouth 2 - 2 Watford
1-0 Min-hyuk Yang ('5 )
1-1 Imran Louza ('46 )
1-2 Rocco Vata ('56 )
2-2 Adrian Segecic ('79 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 8 5 3 0 12 5 +7 18
2 Coventry 8 4 4 0 22 7 +15 16
3 Stoke City 8 4 2 2 10 5 +5 14
4 West Brom 8 4 2 2 9 7 +2 14
5 Bristol City 8 3 4 1 14 8 +6 13
6 Leicester 8 3 4 1 10 7 +3 13
7 Preston NE 8 3 4 1 9 7 +2 13
8 Swansea 8 3 3 2 9 7 +2 12
9 Charlton Athletic 8 3 3 2 8 6 +2 12
10 QPR 8 3 3 2 11 13 -2 12
11 Birmingham 8 3 2 3 7 10 -3 11
12 Millwall 8 3 2 3 6 12 -6 11
13 Ipswich Town 7 2 4 1 12 7 +5 10
14 Southampton 8 2 4 2 10 11 -1 10
15 Wrexham 8 2 3 3 13 14 -1 9
16 Watford 8 2 3 3 9 10 -1 9
17 Portsmouth 8 2 3 3 7 9 -2 9
18 Hull City 8 2 3 3 13 16 -3 9
19 Norwich 8 2 2 4 10 11 -1 8
20 Derby County 8 1 4 3 10 14 -4 7
21 Oxford United 8 1 3 4 9 11 -2 6
22 Blackburn 7 2 0 5 6 10 -4 6
23 Sheff Wed 8 1 3 4 8 15 -7 6
24 Sheffield Utd 8 1 0 7 3 15 -12 3
Athugasemdir