Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
   þri 30. september 2025 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er vonsvikin með tapið og vonsvikin með að við komust aftur inn í leikinn tvisvar sinnum og gefum þriðja markið eins og við gerðum. Í heild sinni fannst mér frammistaðan vera góð,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik eftir 3-2 tap gegn Þrótt í 2. umferð efri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  2 Breiðablik

„Við stóðum okkur vel að færa boltanum á milli og áttum góð færi. Samantha sparkaði boltanum í stöngina og Sóley hreinsaði boltanum af línunni. Þau vörðust mjög vel og það var munurinn í dag,''

Nik skrifaði undir sem þjálfari Kristianstad á dögunum og fer þangað eftir tímabilið. Hann vildi þó ekki ræða um nýja félagið eftir leikinn.

„Aðal fókusinn er Breiðablik og það er eina sem ég er að hugsa um núna og til lok tímabilsins. Allir vita að ég er að fara,''

Nik var spurður út í næstu leiki framundan í tímabilinu.

„Það eru spennandi leikir eftir. Við spilum á móti Víking sem verður annar erfiður leikur og svo eru við með Evrópukeppnina. Við erum með fullt af leikjum framundan,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner