banner
miđ 04.júl 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Ţjálfari umferđa 1-11: Erum ekki ađ missa fćturna í einhverri gleđi
Óli Stefán Flóventsson (Grindavík)
watermark Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga, er ţjálfari umferđa 1-11 í Pepsi-deildinni hjá Fótbolta.net. Grindvíkingar sitja í 4. sćti međ 17 stig og eiga leik inni á tvö efstu liđin.

„Ţađ má segja ađ viđ séum á pari. Fyrsta markmiđ er ađ ná í 22-24 stig og tryggja veru okkar í ţessari deild en ađalmarkmiđiđ er ađ gera betur en í fyrra. Viđ erum fimm sigurleikjum frá ţví ađ ná ţví markmiđi og erum á ágćtis stađ. Viđ erum ekki ađ missa fćturna í einhverri gleđi. Viđ ţekkjum ţetta síđan í fyrra og erum reynslunni ríkari," sagđi Óli Stefán viđ Fótbolta.net.

Grindvíkingar enduđu í 5. sćti í Pepsi-deildinni í fyrra međ 31 stig og hafa fylgt eftir góđum árangri í sumar.

„Viđ viljum bćta ákveđna hluti í okkar leik. Viđ erum orđnir betri í ađ stjórna leikjum. Viđ höfum lent undir í leikjum og unniđ. Ţađ gerđum viđ nánast aldrei í fyrra."

„Ađ sama skapi höfum viđ ekki alveg fundiđ sóknartaktinn. Viđ höfum skorađ eitt mark ađ međaltali í leik og fengiđ á okkur eitt mark ađ međaltali í leik. Viđ teljum okkur geta gert betur. Ţađ er ágćtt ađ vera á ţessum stađ en eiga samt helling inni."

„Ţađ sem viđ ţurftum ađ laga frá ţví í fyrra er ađ verđa stöđugari og viđ höfum unni jafnt og ţétt ađ ţví frá ţví síđan í nóvember. Viđ höfum veriđ mjög stöđugir í okkar leik síđan í nóvember. Viđ stefnum á ţađ áfram. Ef ţú nćrđ stöđugleika ţá ertu međ liđiđ í föstum skorđum og ţađ er alltaf jákvćtt fyrir ţjálfara."


Félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Er von á liđsstyrk í Grindavík?

„Viđ vitum ţađ ekki ennţá. Viđ erum međ augun opin. Ef rétti leikmađurinn kemur inn ţá erum viđ tilbúnir ađ skođa ţađ. Viđ höfum kannski ekki sama budget og liđin í kringum okkur og ţurfum ađ vinna út frá ţví. Viđ höfum gert ţađ ágćtlega tel ég," sagđi Óli ađ lokum.

Sjá einnig:
Úrvalsliđ umferđa 1-11
Besti dómari umferđa 1-11: Ţarf ađ fara varlega í breytingar
Vonbrigđaliđ fyrri helmings Pepsi-deildarinnar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía