Víkingur náði Evrópusæti á ótrúlegan hátt í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag.
Víkingur tapaði 2-0 gegn Keflavík í lokaumferðinni en það kom ekki að sök þar sem bæði Valur og Fylkir töpuðu í dag.
Víkingur tapaði 2-0 gegn Keflavík í lokaumferðinni en það kom ekki að sök þar sem bæði Valur og Fylkir töpuðu í dag.
Víkingur tapaði fjórum síðustu leikjum sínum og vann einungis einn af síðustu níu leikjum sínum en þrátt fyrir það landaði liðið Evrópusætinu.
Hér að neðan má sjá fögnuð Víkinga í klefanum eftir leikinn í dag.
Athugasemdir























