Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 04. desember 2018 20:00
Ívan Guðjón Baldursson
Nacho stendur til boða að vera áfram í Ólafsvík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spænski varnarmaðurinn Ignacio Heras Anglada, betur þekktur sem Nacho Heras, á eftir að taka ákvörðun varðandi framtíð sína.

Honum stendur til boða að vera áfram hjá Víkingi í Ólafsvík en segist vera opinn fyrir því að spila í efstu deild.

Nacho var mikilvægur byrjunarliðsmaður og lék næstum alla leiki Ólafsvíkur í Inkasso-deildinni í sumar.

„Mér líkar vel við lífið í Ólafsvík en ég hef ekki tekið ákvörðun varðandi framhaldið þar," sagði Nacho.

„Ég hef áhuga á að spila aftur í efstu deild og mun skoða það."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner