Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 05. desember 2019 14:00
Elvar Geir Magnússon
Segir að Aubameyang sé of mikilvægur
Pierre-Emerick Aubameyang.
Pierre-Emerick Aubameyang.
Mynd: Getty Images
Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að sitt gamla félag geti ekki höndlað það að vera án Pierre-Emerick Aubameyang.

Hann hefur áhyggjur af því að mikilvægi Gabonmannsins sé of mikið og mikil vandræði skapast ef hann meiðist eða yfirgefur félagið.

Aubameyang hefur skorað 53 mörk í 83 leikjum í öllum keppnum síðan hann kom til Arsenal.

Arsenal spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik síðan Freddie Ljungberg tók við sem bráðabirgðastjóri.

„Ljungberg hafði ekki tíma til að geta breytt neinu fyrir 2-2 jafnteflið gegn Norwich. Það sem við sáum í þeim leik var það sama og við höfðum séð áður. Aubameyang skoraði tvö mörk og við sluppum," segir Henry.

„Ég veit ekki hvar liðið væri án marka Aubameyang. Það verður fróðlegt að sjá leikinn gegn Brighton (í kvöld) og hvort við sjáum einhverjar breytingar."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner