Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   fös 07. febrúar 2025 15:30
Elvar Geir Magnússon
Rekinn eftir átta tapleiki í röð
Derby County hefur rekið stjóra sinn, Paul Warne, en liðið er í fallsæti í Championship-deildinni eftir sjö tapleiki í deildinni í röð.

Eftir tap gegn Sheffield United á laugardag er Derby í 22. sæti deildarinnar og tveimur stigum frá öruggu sæti þegar sextán leikir eru eftir.

Liðið hefur tapað átta leikjum í röð í öllum keppnum en þetta er versta skrið liðsins í deildinni í sautján ára.

Darne hefur stýrt Derby síðan 2022 og kom liðinu upp úr C-deildinni á síðasta ári.

David Clowes eigandi Derby segir að þessi ákvörðun að reka Darne hafi verið tekin með það í huga að reyna að halda sæti sínu í deildinni. Hann segir að enginn stuðningsmaður ætti þó að gleyma því sem hann hafi gert fyrir félagið.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 17 12 4 1 47 17 +30 40
2 Stoke City 17 9 3 5 25 12 +13 30
3 Middlesbrough 17 8 6 3 22 18 +4 30
4 Ipswich Town 16 7 6 3 28 16 +12 27
5 Preston NE 17 7 6 4 22 17 +5 27
6 Bristol City 16 7 5 4 25 18 +7 26
7 Derby County 17 7 5 5 24 23 +1 26
8 Hull City 17 7 4 6 28 29 -1 25
9 Millwall 16 7 4 5 18 23 -5 25
10 Birmingham 16 7 3 6 24 18 +6 24
11 Southampton 17 6 6 5 26 22 +4 24
12 Watford 17 6 6 5 23 21 +2 24
13 Leicester 17 6 6 5 20 20 0 24
14 Charlton Athletic 17 6 5 6 17 20 -3 23
15 Wrexham 16 5 7 4 20 19 +1 22
16 QPR 16 6 4 6 20 25 -5 22
17 West Brom 16 6 3 7 16 19 -3 21
18 Blackburn 15 6 1 8 16 20 -4 19
19 Portsmouth 16 4 5 7 15 21 -6 17
20 Swansea 17 4 5 8 16 24 -8 17
21 Oxford United 17 3 6 8 18 24 -6 15
22 Sheffield Utd 16 4 1 11 14 26 -12 13
23 Norwich 17 2 4 11 16 28 -12 10
24 Sheff Wed 16 1 5 10 12 32 -20 -4
Athugasemdir
banner
banner