Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   þri 07. júlí 2020 21:20
Anton Freyr Jónsson
Sveinn Þór: Hvað fór ekki úrskeiðis?
Lengjudeildin
Sveinn Þór Steingrímsson þjálfari Magna
Sveinn Þór Steingrímsson þjálfari Magna
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Sveinn Þór var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld.

„Hvað fór ekki úrskeiðis? Ég held það sé svona ágætis pæling. Eins og úrslitin gefa til kynna fór margt úrskeiðis."


Lestu um leikinn: Afturelding 7 -  0 Magni

Hvert var uppleggið hjá Magna í kvöld?

„Við ætluðum bara vera þéttir og gefa fá færi á okkur og reyna sækja hratt, setja pressu á þá réttum momentum sem gékk ágætlega framan að, en við brotnuðum frekar auðveldlega þegar þeir skora."

Magnamenn frá Víking frá Ólafsvík í heimsókn á Laugardaginn og var Sveinn Þór spurður út í það verkefni.

„Þetta er bara einn leikur, auðvitað er aldrei gott að tapa svona stórt en eins og ég segi ef að þetta er ekki svona ágætis botn og það er gott að spyrna sér frá botni og ég ætla rétt að vona og hef fulla trú á að við munum gera það á Laugardaginn."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner