Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   sun 09. maí 2021 21:59
Arnar Laufdal Arnarsson
Logi Ólafs: Við erum súrir og svekktir út í sjálfa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við FH og Valur í stórleik 2. umferðar Pepsi-Max deildarinnar en þar enduðu leikar 1-1 eftir mörk frá Ágústi Hlynssyni og Sigurði Agli Lárussyni.

"Við erum bara súrir og svekktir út í sjálfa okkur fyrir að hafa ekki klárað þetta í seinni hálfleik eftir að hafa átt frábæran fyrri hálfleik þar sem við vorum að keyra á þá og ætluðum að halda því áfram í seinni hálfleik, við eigum marga möguleika á að gera betur og skora mark, við erum í yfirtölu á móti þeim og því miður þá lánaðist okkur ekki að skora í seinni hálfleik og við missum hér tvö stig" Sagði Logi Ólafsson þjálfari FH í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

Hvernig upplifði Logi spilamennsku FH í seinni hálfleik?

"Mér fannst við þurfa vanda okkur meira og gera betur í slíkum stöðum, kæruleysislegar sendingar sem rata ekki rétta leið og við náum bara ekki að skapa okkur almennileg færi, það er það sem var aðal málið"

Var þetta rautt spjald á Hauk Pál í fyrri hálfleik?

"Já ég held það, þú sparkar ekki í mann undir neinum kringumstæðum alveg sama hvað hann gerir á undan og þeir fengu sitthvorn litinn og ég held að það hafi verið rétt niðurstaða"

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner