Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 09. maí 2021 21:59
Arnar Laufdal Arnarsson
Logi Ólafs: Við erum súrir og svekktir út í sjálfa okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við FH og Valur í stórleik 2. umferðar Pepsi-Max deildarinnar en þar enduðu leikar 1-1 eftir mörk frá Ágústi Hlynssyni og Sigurði Agli Lárussyni.

"Við erum bara súrir og svekktir út í sjálfa okkur fyrir að hafa ekki klárað þetta í seinni hálfleik eftir að hafa átt frábæran fyrri hálfleik þar sem við vorum að keyra á þá og ætluðum að halda því áfram í seinni hálfleik, við eigum marga möguleika á að gera betur og skora mark, við erum í yfirtölu á móti þeim og því miður þá lánaðist okkur ekki að skora í seinni hálfleik og við missum hér tvö stig" Sagði Logi Ólafsson þjálfari FH í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

Hvernig upplifði Logi spilamennsku FH í seinni hálfleik?

"Mér fannst við þurfa vanda okkur meira og gera betur í slíkum stöðum, kæruleysislegar sendingar sem rata ekki rétta leið og við náum bara ekki að skapa okkur almennileg færi, það er það sem var aðal málið"

Var þetta rautt spjald á Hauk Pál í fyrri hálfleik?

"Já ég held það, þú sparkar ekki í mann undir neinum kringumstæðum alveg sama hvað hann gerir á undan og þeir fengu sitthvorn litinn og ég held að það hafi verið rétt niðurstaða"

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner