Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Innkastið - Vesturbæjarvonir og Vestradraumar
Ungstirnin - Íslandsvinur og ungir Framarar bjarga hlutunum
Enski boltinn - Toppuðu sig í fáránleikanum
Útvarpsþátturinn - La Masia í Garðabæ og norsk falleinkunn
Heimavöllurinn: Þrjú stig og ljótur skellur
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Innkastið - Sandkassaleikur og möguleika sturtað niður
Útvarpsþátturinn - Flottir Evrópu-Blikar og Herra Víkingur
Leiðin á Laugardalsvöll - Hitað upp með þjálfurunum
Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu
Ástríðan 22. umferð - Lokaumferðin gerð upp
Enski boltinn - Farið að hitna undir Ten Hag?
Heimavöllurinn: Takk Sif, Blikar snúa aftur og erfitt í eyjum
Innkastið - Markakóngurinn og bikarar á loft
Ungstirnin - Næsti Mitoma og yngstur á HM
Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag
Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta
Eggert Aron - Ákvörðunin
Ástríðan 21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum
   fös 09. júní 2023 15:05
Enski boltinn
Enski boltinn - Úrslitastund með litla og stóra
Stóri og litli.
Stóri og litli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var líf og fjör á skrifstofu Fótbolta.net í dag þar sem litla flugvélin Ingimar Helgi Finnsson og fagmaðurinn Tómas Steindórsson mættu í heimsókn til að fara yfir stöðuna.

Þeir mynda teymið 'litli og stóri' en þeir eru með útvarpsþátt saman á X-inu 977 á föstudögum milli 9 og 12.

Tómas er stuðningsmaður West Ham sem var að tryggja sér sigur í Sambandsdeildinni og Ingimar er stuðningsmaður Tottenham sem var að ráða nýjan stjóra, Ange Postecoglou.

Í þættinum var farið yfir úrslitaleikjatörnina sem er í gangi núna; sigur West Ham, úrslitaleik FA-bikarsins og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem er á morgun. Einnig var rætt um stjóraleit Tottenham og sitthvað fleira.

Hægt er að hlusta á þáttinn, sem er í boði Thule, í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner