Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   fös 09. júní 2023 15:05
Enski boltinn
Enski boltinn - Úrslitastund með litla og stóra
Stóri og litli.
Stóri og litli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var líf og fjör á skrifstofu Fótbolta.net í dag þar sem litla flugvélin Ingimar Helgi Finnsson og fagmaðurinn Tómas Steindórsson mættu í heimsókn til að fara yfir stöðuna.

Þeir mynda teymið 'litli og stóri' en þeir eru með útvarpsþátt saman á X-inu 977 á föstudögum milli 9 og 12.

Tómas er stuðningsmaður West Ham sem var að tryggja sér sigur í Sambandsdeildinni og Ingimar er stuðningsmaður Tottenham sem var að ráða nýjan stjóra, Ange Postecoglou.

Í þættinum var farið yfir úrslitaleikjatörnina sem er í gangi núna; sigur West Ham, úrslitaleik FA-bikarsins og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem er á morgun. Einnig var rætt um stjóraleit Tottenham og sitthvað fleira.

Hægt er að hlusta á þáttinn, sem er í boði Thule, í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner