Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
   mið 09. ágúst 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið.

Næstu dagana verður enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Sigurður Helgason og Magnús Ingvason hafa báðir verið stuðningsmenn Manchester City í áraraðir.

Hér að ofan má heyra þá ræða tímabilið sem er framundan.

Meðal efnis: Elliheimilið farið í burtu, nagli í markið, bakverðir eins og Usain Bolt, rugl opnunartími á glugganum, eins og smástrákar í klefanum á Laugardalsvelli, Yaya Toure verðandi sendiherra, sóknarsinnað byrjunarlið og krafa á titil.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Athugasemdir
banner