
Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og úrskurðaði átta í Lengjudeildinni í leikbann fyrir lokaumferð deildarinnar, sjö leikmenn og einn þjálfara.
Dragan Stojanovic verður ekki á hliðarlínunni í lokaleik Dalvíkur/Reynis í deildinni. Keflavík og Afturelding eru að spila mikilvæga leiki í toppbaráttunni en bæði lið verða án tveggja leikmanna vegna leikbanns.
Þá verða tveir leikmenn hjá Þrótti Vogum og Víkingi Ólafsvík í leikbanni í 2. deild en þau lið berjast við Völsung um 2. sæti deildarinnar. Lokaumferðirnar í Lengjudeildinni og 2. deild fara fram klukkan 14:00 á laugardag. Leikina í umferðunum og stöðutöflur deildanna má sjá hér neðst.
Dragan Stojanovic verður ekki á hliðarlínunni í lokaleik Dalvíkur/Reynis í deildinni. Keflavík og Afturelding eru að spila mikilvæga leiki í toppbaráttunni en bæði lið verða án tveggja leikmanna vegna leikbanns.
Þá verða tveir leikmenn hjá Þrótti Vogum og Víkingi Ólafsvík í leikbanni í 2. deild en þau lið berjast við Völsung um 2. sæti deildarinnar. Lokaumferðirnar í Lengjudeildinni og 2. deild fara fram klukkan 14:00 á laugardag. Leikina í umferðunum og stöðutöflur deildanna má sjá hér neðst.
Leikbönn í Lengjudeildinni:
Dragan Stojanovic (Dalvík/Reynir) - gegn Þrótti R.
Matevz Turkus (Grindavík) - gegn Njarðvík
Frans Elvarsson (Keflavík) - gegn Fjölni
Mamadou Diaw (Keflavík)
Kristófer Kristjánsson (Þór) - gegn Gróttu
Georg Bjarnason (Afturelding) - gegn ÍR
Sævar Atli Hugason (Afturelding)
Patrik Orri Pétursson (Grótta) - gegn Þór
Leikbönn topp- og botnliðanna í 2. deild
Abdelhadi Khalok El Bouzarrari (Víkingur Ó.) - gegn Kormáki/Hvöt
Ivan Rodrigo Moran Blanco (Víkingur Ó.)
Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur V.) - gegn Haukum
Ásgeir Marteinsson (Þróttur V.)
Goran Potkozarac (Kormákur/Hvöt) - gegn Víkingi Ó.
Artur Jan Balicki (Kormákur/Hvöt)
Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Þróttur R. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Afturelding-ÍR (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Leiknir R.-ÍBV (Domusnovavöllurinn)
14:00 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
14:00 Grótta-Þór (Vivaldivöllurinn)
14:00 Grindavík-Njarðvík (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
2. deild karla
14:00 Reynir S.-KFG (Brons völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Kormákur/Hvöt (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KF-Höttur/Huginn (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 KFA-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Selfoss-Ægir (JÁVERK-völlurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir