Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fim 12. maí 2022 21:41
Arnar Laufdal Arnarsson
Kristall Máni: Það er bannað að dæma víti fyrir okkur
Býst ekki við að fá fleiri víti í sumar
Býst ekki við að fá fleiri víti í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég myndi segja að fyrri hálfleikurinn hefði verið mjög góður en fannst við eiga gera betur í seinni og skora fleiri"   Sagði Kristall Máni Ingason sóknarmaður Víkinga í viðtali eftir leik.

Hvernig fannst Kristali Víkingsliðið koma inn í þennan leik eftir pirrandi jafnteflið gegn Leikni?

"Fannst við bara gera vel í að byrja þennan leik almennilega þar sem við skorum 3 mörk á fyrstu 30 mínútunum en ég hefði samt viljað bæta við og halda hreinu, mér fannst við vera senda of mikið til hliðar í staðinn fyrir að reyna þræða boltann í gegn, kannski gerist það ósjálfrátt þegar maður er 3-0 yfir "


Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  1 Fram

Eftir allt vítaspyrnu fíaskóið gegn Leikni í síðustu umferð þá áttu Víkingarnir enn og aftur að fá víti en Vilhjálmur Alvar dómari dæmdi ekkert, ætli Víkingar fái fleiri víti í sumar?

"Nei, eins og staðan er núna þá er bannað að dæma víti fyrir okkur þannig ég býst ekki við að fá fleiri víti" Sagði Kristall léttur.

Næsti leikur er á mánudaginn gegn sjóðandi heitum Blikum, er þetta ´must win´leikur að mati Kristals?

"Já ég meina, Breiðablik eru með gott lið en eins og við höfum sýnt þá finnst mér við vera betri en Blikarnir"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner